Miđvikudagur, 22. september 2021
4-5 flokka vinstristjórn líklegust
Ef ţjóđin kýs á laugardag samkvćmt skođanakönnunum er líklegast ađ mynduđ verđi 4-5 flokka vinstristjórn, segir Ólafur Ţ. Harđarson stjórnmálafrćđiprófessor.
Á bakviđ tjöldin standa nú yfir hjađningavíg vinstrimanna sem keppast viđ vinsćldir hjá sömu kjósendahópum. Ţau innanbúđarátök halda áfram í vćntanlegri ríkisstjórn vinstrimanna. Ţeir sem eru komnir til vits og ára muna hvernig kaupin gerđust á eyrinni í vinsćldakapphlaupi Alţýđuflokks og Alţýđubandalags á síđustu öld.
Til ađ kaupa sér vinsćldir verđur opinbert vald og ríkissjóđur miskunnarlaust notađur til ađ hygla sérvöldum hópum vinstrimanna sem sitja um opinber gćđi eins og hrćgammar. Í orđi er talađ um almannahagsmuni en á borđi gilda sérhagsmunir vinstrihópa hver međ sína útgáfu af tilverunni.
Almenningur á enn kost ađ forđa sér frá vinstri stórslysi. Međ ţví ađ kjósa ekki samkvćmt skođanakönnunum og verja atkvćđi sínu skynsamlega á laugardaginn kemur.
Athugasemdir
Gunnar Smári og allir hinir, ekki bara vesalings blađburđarbörnin.
Hvađa fólk er ţţađ sem kýs ţennan mann?
Halldór Jónsson, 22.9.2021 kl. 10:51
Fólk sdem ekki einu sionni spyr hvađan peningarnir fyrir 30.000 íbúđum(ţrjótíuţúsund íbúđum) muni koma?
Hann ćtlar bar ađ skattleggja stórkapítaliđ.
Stalín var umsvifamikill bankarćningi međ byssu á sínum ungu dögum.Hann eiginlega skattlagđi stórkapítaliđ.
Halldór Jónsson, 22.9.2021 kl. 10:54
Veitu Páll, ég held ađ kjósandinn hugsi sig um ađeins í kjörklefanum.
Halldór Jónsson, 22.9.2021 kl. 15:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.