Mánudagur, 6. september 2021
Svartur Trump
Larry Elder segir svarta meiri rasista en hvíta. Sjálfur er Elder svartur og á möguleika ađ verđa nćsti ríkisstjóri Kaliforníu, segir í Telegraph.
Vandamál svartra í Bandaríkjunum, hefur Elder sagt í áratugi, er ađ opinber ađstođ verđlaunar einstćđar mćđur og ţeldökkir karlmenn eru óábyrgir.
Elder er sennilega til hćgri viđ Trump. Hann vill valkosti í skólamálum, bođar sígilt einstaklingsfrelsi en herferđ gegn glćpum og eiturlyfjaglćpum sérstaklega.
Hér er viđtal viđ Larry Elder.
Kosningarnar eru 14. september, ef einhver lesandi skyldi hafa atkvćđisrétt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.