Nató eftir Afganistan

Nató verđur ađ aftengja sig dómgreindarbresti Bandaríkjanna, segir ţýskur öryggismálasérfrćđingur, og forđast afganskt ástand í Írak í árslok.

En hvađ er Nató yfir höfuđ ađ ţvćlast í Afganistan og Írak? Nató var stofnađ í upphafi kalda stríđsins ađ verjast kommúnisma og ásćlni Sovétríkjanna. Kommúnisminn er dauđur, Sovétríkin sömuleiđis en Nató sprelllifandi og ţykist heimsveldi í miđausturlöndum og Asíu.

Afganistan sýnir svart á hvítu ađ vesturlönd vađa ekki inn á skítugum skónum og búa til vestrćnt ríki í andstöđu viđ ţjóđ sem ekki er vestrćn.

Vestrćna hrokahugmyndin um eitt samfélag fyrir alla heimsbyggđina er dauđ. En Nató lifir. Ţađ er mótsögn.

 


mbl.is Flugskeytum skotiđ ađ flugvellinum í Kabúl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband