Kosningabarátta á greiđslufresti - spilling pírata og sósíalista

Píratar og ósíalistar leggja til ađ pólitískir flokkar fá auglýsingar í RÚV á greiđslufresti. Ef flokkarnir fá ekki nćgt fylgi í ţingkosningum verđi auglýsingakostnađurinn afskrifađur.

Skilgreiningin á spillingu er ţegar ađili notar annarra manna fé til framdráttar sérhagsmunum.

Píratar og sósíalistar gera út á opinbera fjármuni, í formi ríkisstuđnings, lána og afskrifta.

Ţetta er spilling í sinni tćrustu útgáfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Af hverju halda menn ađ Píratar séu í pólitík?

Ég held ađ ţeir séu ţar í fjáröflunarskyni fyrir eigin buddur en ekki neinar hugsjónir ef einver skyldi hafa trúađ bullinu  i ţeim.

Halldór Jónsson, 16.8.2021 kl. 09:13

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Flokkarnir hafa skammtađ sér hundruđ milljóna sem ţeir munu auglýsa fyrir í útvöldum fjölmiđlum. Viđ borgum semsagt fyrir ţvćttinginn, rangfćrslurnar og hálfsannleikann sjálf. Ţetta er svikamylla.

Guđmundur Böđvarsson, 16.8.2021 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband