Svartur sunnudagur Samfylkingar

Samfylkingin ætlaði að gera sóttvarnir að aðalkosningamáli sínu. Þingmenn flokksins, Helga Vala og Guðmundur Andri, voru gerðir út að kynda undir óvissu og ótta um miðja síðustu viku.

Svo kemur Þórólfur sótti og blæs af krísuna á sunnudegi.

Í gærkvöld örvænti Samfylkigin og ræsti út hagsmunahópinn á Efstaleiti sem óðara hannaði frétt um misræmi milli orða Þórólfs og staðgengils hans.

En skaðinn er skeður. Kosningamál Samfylkingar, að loka landinu vegna Kínaveirunnar, er farið í vaskinn.

 


mbl.is „Þetta eru stórar fréttir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband