Sunnudagur, 1. ágúst 2021
ESB-pólitík skrifuđ í íslensk lög
Evrópusambandiđ samţykkir lög sem endurspegla ráđandi pólitík sambandsins. Í áratugi er samrunaţróun Evrópu ráđandi pólitík ESB og lagabálkar taka miđ af ţeirri pólitísku stefnu. Lög ESB eru gerđ gildandi á Íslandi međ EES-samningnum og EFTA-dómstólnum.
Ísland er ekki ESB-ađildarríki og ćtti ekki ađ una Evrópuvćđingu íslenskrar löggjafar.
Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, segir Pál Hreinsson ekki nógu ESB-sinnađan í störfum sínum sem forseti dómstólsins.
Frćgasti dómur Páls, kenndur viđ Icesave, féll Íslendingum í vil. Baudenbacher segir
Hćpiđ er ađ úrskurđur eins og sá sem kveđinn var upp í Icesavemálinu áriđ 2013 hlyti samţykki Evrópusambandsins.
Auđvitađ ekki. Samrunaţróun Evrópu krafđist ţess ađ Ísland yrđi gjaldţrota, yrđi tekiđ upp í skuld einkabanka viđ Breta og Hollendinga.
Grein Baudenbacher hlýtur ađ verđa miđlćg í kosningabaráttunni sem fer í hönd eftir verslunarmannahelgi. Ţađ er eftirspurn eftir íslenskri pólitík sem segir hingađ og ekki lengra í Evrópuvćđingu Íslendinga.
![]() |
Páll hafi glatađ sjálfstćđi sínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţér Páll.
Kominn tími til ađ einhver flokkur taki nú
skrefiđ og loki á ţetta Evrópuvćđingar bull.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 1.8.2021 kl. 13:19
Algerlega sammála síđasta rćđumanni
en heldur fátt er orđiđ um fína drćtti í ţessum efnum.
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 1.8.2021 kl. 17:10
ESB hefur reyndar aldrei viđurkennt niđurstöđu EFTA dómstólsins í Icesave málinu og trúir ţví ennţá ađ ríkisábyrgđ sé á bankainnstćđum, ţó svo ađ ekkert slíkt sé ađ finna í löggjöf sambandsins.
Utanríkisráđherra hefur komiđ ţví á framfćri á vettvangi EES ađ Ísland muni aldrei samţykkja upptöku slíkrar ríkisábyrgđar í EES samninginn. Viđ skulum vona ađ ţađ haldi ef á reynir.
Guđmundur Ásgeirsson, 1.8.2021 kl. 21:10
Páll
Hverjir sátu ţennan dóm? „Carl Baudenbacher is a Swiss jurist. He has served as a judge of the EFTA Court from September 1995 to April 2018 and was the court's president from 2003 to 2017.“ Skammastu ţín Páll. Skammastu ţín.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 1.8.2021 kl. 23:31
... nú er tćkifćri til ađ biđjast fyrirgefningar frá ţessum merka manni. Hann var og er reyndar stađfastur stuđningsmađur tveggja stođa reglunnar og ráđlagđi enskum íhaldsmönnum ţar um. Páll, stundum er nćstum eins og ţú sért Trójuhestur í liđi okkar andstćđinga innlimunar ESB á Íslandi og auđlindum okkar.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 1.8.2021 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.