Múslímar tapa slæðustríðinu í Evrópu

Atvinnurekendum er heimilt að reka úr vinnu starfsmenn sem bera utan á sér trúarleg tákn í berhögg við starfsmannastefnu fyrirtækisins. Á þessa leið er niðurstaða Evrópudómstólsins í málum tveggja þýskra fyrirtækja sem beittu viðurlögum múslímskar konur er mættu til vinnu með ásjónu huldar í slæðu í berhöggi við starfsmannastefnu.

Múslímar telja sig hafa fullan rétt til að sýna umheiminum hverrar trúar þeir eru en það rekst á veraldleg vestræn gildi um að klæðast ekki felubúningi á almannafæri.

Bresku útgáfurnar Telegraph og Guardian greina frá málinu hvor með sínum hætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband