Fimmtudagur, 8. júlí 2021
Virðing til lögreglunnar
Lögreglan er hornsteinn samfélagsins með það hlutverk að framfylgja lögum. Oft er það starf vanþakklátt.
Höfundur Tilfallandi athugasemda hefur ekki átt tíð samskipti við lögregluna, líklega góðu heilli. En þau fáu tilvik þar sem saman lágu leiðir lögreglu og höfundar, bernskubrek og umferðaratvik, er reynslan að yfirvegun og fagmennska hafi verið í fyrirrúmi af hálfu lögreglu.
Lögreglan er þarfaþing og við eigum að hugsa hlýlega til hennar.
Beittu ekki óþarfa valdi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.