Eyjan kemur vel undan farsótt

Ísland er eyja međ fremur einsleita íbúa, sé tekiđ miđ af meginlandsţjóđum austan hafs og vestan. Stífar reglur um ferđir til og frá eyjunni ásamt samtakamćtti ţjóđarinnar reyndust lykillinn ađ farsćlum sóttvörnum.

Í löndunum í kringum okkur er töluverđ umrćđa um hvort samfélög komi undan farsótt í álíka standi og ţau voru fyrir útbreiđslu Kínaveirunnar. Lítiđ ber á ţeirri umrćđu hér heima. Viđ gerum ráđ fyrir ađ flest fari aftur í fyrra horf. Höfum ekki ástćđu til ađ ćtla annađ.

Á hinn bóginn er líklegt ađ opingáttarstefna í fólksflutningum til og frá landinu sé liđin undir lok. ,,Landamćrin" urđu til sem hugtak í farsóttarumrćđunni. Siđir og reglur innan landamćranna reyndust betur en útlendir siđir og hćttir í baráttunni viđ veiruna.

Og svo er ţađ samstađan. Eftir hrun var hver höndin upp á móti annarri. Stjórnmál einkenndust af óreiđu. Farsóttin fćrđi okkur heim sanninn ađ ţjóđfélag samstöđu er snöggtum betra en sundrung. 

Ţríeykiđ og ríkisstjórnin eiga inni hjá okkur ţakklćti og fallegar hugsanir.


mbl.is Dagur gleđi og gćfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Vel mćlt.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 26.6.2021 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband