Miđvikudagur, 23. júní 2021
Viđreisn: frjálslyndi í orđi, klíkuskapur á borđi
Frambjóđandi Viđreisnar útskýrir baktjaldamakkiđ í flokknum sem kennir sig viđ frjálslyndi. Fámenn klíka rćđur ferđinni. Fundir eru haldnir međ fyrirframgefinni niđurstöđu.
Flokkur eins og Viđreisn er lítiđ annađ en skúffufélag sem útdeilir vćntanlegum ţingsćtum. Skúffufélagiđ er á fjárlögum og ţarf ekki ađ reiđa sig á frjáls framlög flokksmanna.
Frjálslyndi Viđreisnar er í raun frelsi örfárra til ţćgilegrar innivinnu á ţokkalegum launum.
![]() |
Segir klíkuskap og klćkjastjórnmál í Viđreisn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í mínum augum er viđreisn ađallega gaypride-flokkur
og ţess vegna mun ég ekki kjósa hann.
(Lćt mér nćgja ađ starfa fyrir LANDSBJÖRG).
Jón Ţórhallsson, 23.6.2021 kl. 09:31
Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur; Sem ţýđir ađ fjórflokkurinn títt nefndi var eftir allt ekki svo galinn; Ţađ hefur kvarnast úr ţeim "gamla" og langstćrstu og áhugaverđustu íslenskra eiginleika hans lent í Miđflokknum.
Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2021 kl. 16:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.