Eineltismenning blaðamanna

Um 35 blaðamenn hafa orðið fyrir einelti á vinnustað, samkvæmt könnun Blaðamannafélags RÚV.

Blaðamenn í vaxandi mæli stunda atlögufréttamennsku þar sem einstaklingar og fyrirtæki eru tekin fyrir með síbyljufréttum og virkni í athugasemdum á félagsmiðlum. ,,Að taka menn niður," er þetta kallað í faginu.

Þegar starfsstétt tileinkar sér harðsvíraðan afflutning málsatvika er hætt við að siðferði á vinnustað hraki. Það gæti skýrt eineltismenninguna.

Við bíðum eftir raðfréttum hagsmunahópsins á Efstaleiti um einelti í blaðamannastétt.


mbl.is Fjölmiðlafólki ógnað í starfi sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband