Eineltismenning blađamanna

Um 35 blađamenn hafa orđiđ fyrir einelti á vinnustađ, samkvćmt könnun Blađamannafélags RÚV.

Blađamenn í vaxandi mćli stunda atlögufréttamennsku ţar sem einstaklingar og fyrirtćki eru tekin fyrir međ síbyljufréttum og virkni í athugasemdum á félagsmiđlum. ,,Ađ taka menn niđur," er ţetta kallađ í faginu.

Ţegar starfsstétt tileinkar sér harđsvírađan afflutning málsatvika er hćtt viđ ađ siđferđi á vinnustađ hraki. Ţađ gćti skýrt eineltismenninguna.

Viđ bíđum eftir rađfréttum hagsmunahópsins á Efstaleiti um einelti í blađamannastétt.


mbl.is Fjölmiđlafólki ógnađ í starfi sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband