Katrín forsćtis: hvar er Umhverfisstofnun?

Forsćtisráđherra splćsti á samlíkingu farsóttar og loftslagsváar í 17, júní-rćđu sinni. Katrín sagđi:

Viđ ţurfum ađ halda áfram ađ takast á viđ loftslagsvána rétt eins og viđ tókumst á viđ faraldurinn; sameiginlega, á grundvelli rannsókna og gagna og međ sem bestum upplýsingum til allra ţannig ađ viđ getum öll lagt okkar af mörkum til ađ ná árangri í ţeirri baráttu.

Í farsótt var upplýsingum miđlađ daglega og víđtćk umrćđa var um talnagögn, smitvarnir og bóluefni. Ţegar kemur ađ loftslagsvá er aftur fátt ađ frétta.

Eldgosiđ í Fagradal er ţriggja mánađa. Leikmenn hafa reiknađ út ađ koltvísýringurinn, CO2, úr gosinu sé orđinn jafnmikill og árleg losun allrar bílaumferđar á landinu. Ţá er eftir ađ reikna losun vatnsgufu sem er áhrifameiri gróđurhúsalofttegund en CO2. Um 60-70 prósent útblásturs jarđelda er vatnsgufa.

Umhverfisstofnun heldur bókhald um losun Íslands á gróđurhúsalofttegundum. En ţađan heyrist ekki múkk um áhrif eldvirkninnar á bókhaldiđ.

Er ţađ kannski vegna ţess ađ í raun er allt bókhaldiđ byggt á pólitík en ekki vísindum?


mbl.is Hvenćr erum viđ Íslendingar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Upp úr Kötlugíg streyma árlega 10.2 milljónir tonna af CO2 sem er nćrri ţreföld losun allra bíla Íslands á ári sem losa 4.4 milljónir.. Hver skyldi Katrínu finnast ađ eigi ađ borga kolefnisgjald fyrir Kötlu.Álveriđ í Straumsvik losar 0.6 milljón tonna á ári og borgar milljarđa í kolefnisskatta.

Halldór Jónsson, 18.6.2021 kl. 10:45

2 Smámynd: Inga G Halldórsdóttir

Hanattrćnar hlýnunar kenninginn er jafpólitísk og Covid og ţađ merkilega er ađ ţađ eru sömu pólitísku öflin ađ baki báđu, ásamt fleiru einkennilegu sem íslendingar gleypa viđ gagrýnislaust. Enda eru menntastofnanir notađar sem kenna ţessi frćđi.

Inga G Halldórsdóttir, 18.6.2021 kl. 11:24

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir ţađ Inga Guđrún og Ţeir sem ekki gleypa ţađ en gagnrýna hispurslaust međ sinni ţekkingu, eru óvinir slíkra pólitískra afla.

Helga Kristjánsdóttir, 18.6.2021 kl. 16:15

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Al Gore vćri ekki hrifin af ţessum pistli. 

Júlíus Valsson, 18.6.2021 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband