Fimmtudagur, 17. júní 2021
Sjálfstćđ kona ţarf ekki kvóta
Í pólitík, einkum nútímapólitík, standa kynin jafnt, ólíkt t.d. í kraftlyftingum. Ţađ sást síđast í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi ţegar Guđrún Hafsteinsdóttir skákađi sitjandi ţingmönnum og tók fyrsta sćtiđ.
Ţrátt fyrir ţau augljósu sannindi ađ kynin standa jafnt í pólitík ber á ţeirri hugsun ađ konur eigi frátekiđ sćti sakir kynferđis.
Dálítiđ gamaldags, satt best ađ segja.
Athugasemdir
Einmitt; karlar stóđu upp fyrir konum í strćtó.
Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2021 kl. 11:54
"Jafnréttiđ" er fariđ ađ bíta í skotiđ á sér.
Júlíus Valsson, 17.6.2021 kl. 14:31
Kjósendur hafa trú á Guđrúnu. Hún virđist skelegg, kannski skeleggjari en karlpeningurinn og uppskar samkvćmt ţví. Ţađ á ekki ađ skipta máli hvers kyns fulltrúar eru. Ađeins hvers ţeir eru megnugir.
Ragnhildur Kolka, 17.6.2021 kl. 17:21
Laukrétt hjá ţér Ragnhildur
Júlíus Valsson, 17.6.2021 kl. 17:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.