Fékk ekki bréf frá Samherja - en málssókn frá RÚV

Tifallandi athugasemdir fengu ekki bréf frá Samherja ţegar norđlenska útgerđin var gagnrýnd fyrir ađ atast í Seđlabanka Íslands eftir sýknu í dómsmáli er leiddi af rannsókn bankans á gjaldeyrisviđskiptum eftir hrun, sjá hér og hér.

Ţegar á daginn kom ađ rannsókn Seđlabankans var reist á blekkingum RÚV sneru Tilfallandi athugasemdir viđ blađinu og gagnrýndu RÚV fyrir ađ misbeita fjölmiđlavaldi til ađ klekkja á útgerđinni. Tilfallandi athugasemdir eru ţannig gerđar ađ ţćr taka miđ ađ veruleikanum en ekki ímyndun og fordómum.

RÚV er til muna illskeyttari en Samherji ţegar kemur ađ viđbrögđum viđ gagnrýni. Höfundi Tilfallandi athugasemda var stefnt ţegar falsfréttir RÚV í Evrópuumrćđunni voru afhjúpađar. RÚV tapađi málinu fyrir hérađsdómi en lét ekki ţar viđ sitja. Hagsmunahópurinn á Efstaleiti reyndi ađ fara međ máliđ fyrir hćstarétt en varđ ekki kápan úr ţví klćđinu.

Annars mćtti halda ađ gúrkutíđ sé runnin upp hjá fjölmiđlum ţegar bréfaskriftir Samherja verđa fréttir. Slíkar fréttir draga upp ţá mynd ađ stjórnsýslan sé orđin svo ofurviđkvćm - woke - ađ ekki megi senda bréf án ţess ađ fólk fái taugaáfall.


mbl.is Seđlabankastjóri fékk bréf frá Samherja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

ég er ekki hrifinn af ţessu orđi, woke. Miđađ viđ stöđu mála í heiminum vćri nćr ađ nota orđiđ "wok" -- Kínapanna.

Snorri Bergz, 2.6.2021 kl. 20:28

2 Smámynd: Snorri Bergz

p.s. fyrsta athugasemd mín á blog.is í c.a. 12 ár

Snorri Bergz, 2.6.2021 kl. 20:28

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

cool

Páll Vilhjálmsson, 2.6.2021 kl. 21:21

4 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

RÚV er illa viđ ađ verđa sjálfir fyrir eigin međulum.  Ţeir hafa sjálfir ekki taliđ ţađ eftir sér ađ taka međ ósmekklegum hćtti niđur menn og málefni. 😈  Ţađ má segja ađ Gróa búi ađ Efsta-Leiti

Kristinn Sigurjónsson, 3.6.2021 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband