RÚV kjaftstopp í 7 klukkustundir

Morgunblađiđ birti frétt um nýjustu vendingarnar í Samherjamálinu kl. 12:24 í dag. RÚV sem bjó til herferđina gegn norđlensku útgerđinni fyrir bráđum áratug beiđ í heilar sjö klukkustundir međ nýmćlin. Mćlt á fréttatíma er ţađ heil eilífđ.

Skođum nú sjónarhorn Moggans annars vegar og hinsvegar RÚV. Sjónarhorn fréttar kemur fram í fyrstu efnisgrein, inngangi. Morgunblađiđ er faglegt og málefnalegt. Hér er inngangurinn á mbl.is:

Eiđsvarn­ar yf­ir­lýs­ing­ar starfs­manna Sam­herja í kyrr­setn­ing­ar­máli sem bein­ist ađ fé­lög­um tengd­um Sam­herja og sak­born­ing­um í svo­kölluđum Fis­hrot- og Nam­gom­ar-mál­um voru lagđar fyr­ir dóm­stól í Namib­íu og birt­ir á vef dóm­stóls­ins í dag.

Lítum svo á frétt RÚV, sem birtist 20:03. Í inngangi lesum viđ:

Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Samherja ráđast af miklum krafti gegn Jóhannesi Stefánssyni í stađfestum yfirlýsingum sínum til dómstóls í Namibíu. Ţeir neita öllum ásökunum um spillingu og mútugreiđslur og segja Jóhannes, sem er málađur upp sem fíkill og glćpamađur, vera ábyrgan. 

Samlíkingin sýnir ađ Morgunblađiđ er faglegur fréttamiđill sem vill upplýsa lesendur. RÚV stundar aftur sósíalíska baráttublađamennsku í anda Ţjóđviljans sáluga.

Skćruliđar hagsmunahópsins á Efstaleiti strituđust viđ í rúmar sjö klukkustundir ađ skrifa frétt um Samherjamáliđ er félli ađ fordómum vinstrimanna. Ţeir enduđu međ Ţjóđviljafrétt. Einu sinni voru til sćmilega greindir vinstrimenn í blađamannastétt. Núna eru ţetta fréttabörn sem bera fram gutl.


mbl.is Samherji tekur til varna í Namibíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

RÚV er fast í sínum hjólförum.   Orđalagiđ „málađur upp sem fíkill og..“ segir allt um viđhorf RÚV, ţví ţađ hefur komiđ fram ađ hann var farinn ađ neyta eiturlyfja ţarna úti.   Ţađ sem heldur er ekkert gert međ, er ađ ţađ eru líka fyrrverandi starfsmenn Samherja sem ćttu ţá ađ vera óháđir ţessum fyrrverandi vinnuveitenda, sem vitna í málinu.   Stađreyndin er sú ađ RÚV gerir eins og allir fjölmiđlar á Íslandi, tínir bara út ţađ sem hentar ţeirra áróđri en ţegir yfir öđru.

Kristinn Sigurjónsson, 2.6.2021 kl. 07:28

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Umfjöllun Ríkisútvarpsins um Samherja bliknar í samanburđi viđ hátursherđ ferđ ţeirra gegn sjálfstćtt starfandi lćknum, sem nú standa i samningaţrasi viđ Heilbrigđis.

Júlíus Valsson, 2.6.2021 kl. 08:28

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Sama má segja baráttu ţeirra gegn forrćđislausum feđrum međ tálmunarofbeldinu.

Frambjóđandi Viđreisnar sagđi í kalstljósţćtti viđ forstjóra Barnastofu ađ fađir vćri grunađur um kynferđiafbrot gegn dóttur sinni.  Ţađ var haugalýgi, ţetta var upplogin ásökun tálmunarmóđur til ađ réttlćta tálmunarofbeldiđ.  Fađirinn var svo hreinsađur af öllu en RÚV bađst ekki afsökunar frekar en fyrri daginn.

Kristinn Sigurjónsson, 2.6.2021 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband