Kínaveiran, Trump og fjölmiđlar

Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti kenndi veiruna sem veldur COVID-19 viđ upprunalandiđ, sem er Kína. Jafnframt fyrirskipađi hann rannsókn á tilurđ veirunnar. 

Trump-hatur meginţorra vestrćnna fjölmiđla leiddi til ţess ađ Kínaveiran varđ bannorđ og frásögn kínverskra stjórnvalda, um uppruna veirunnar á kjömarkađi í Wuhan-borg, var tekin góđ og gild.

En, óvart, er í Wuhan-borg Öein helsta sýklarannsóknastofa í Kína. Öllum mátti vera ljóst ađ sá möguleiki var ţegar í upphafi fyrir hendi ađ veiran hafi orđiđ til á rannsóknastofu, segir í grein í Telegraph.

Fjölmiđlar brugđust frá a til ö í Kínaveiru-málinu. Ţar gekk mađur undir manns hönd ađ rćkta Trump-hatriđ og átu hráar kínverskar lygar.

Fjölmiđlar sem fokka upp jafn stóru máli og Kínaveirunni eru engu skárri en nafnlaus nettröll er spúa út úr sér falsfréttum dag inn og dag út.


mbl.is Biden krefst rannsóknar á uppruna Covid-19
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvernig glímir hinn almenni borgari viđ ţvílík nátttröll? Bara! Heldur áfram og fćr loks núna viđurkennda rökhugsun sína međ greininni í Telegrafh. Áminning er góđ,já hreint nauđsynleg ţegar líđa fer ađ kosningu til ţings.... 

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2021 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband