Fimmtudagur, 20. maí 2021
Innflutt ofbeldi gegn konum
Svíar glíma við þann vanda að nauðgunarmenning þar í landi vex í jöfnum takti við innflutning fólks frá framandi menningarsvæðum.
75% þeirra sem dæmdir eru fyrir hópnauðgun í Svíþjóð eru fæddir utan landsins, allur þorri þeirra í löndum utan Evrópu. segir í samantekt Aftonbladet.
Vestrænt kvenfrelsi er mörgum, sem koma frá framandi menningarheimum, algjörlega framandi. Þegar innflytjendur koma í hópum taka þeir með sér ósiði frá heimaslóðum.
Athugasemdir
Reyndar "gleymist" að geta þess að stærsti hluti þolendanna er líka fæddur utan Svíþjóðar.
Halldór Þormar Halldórsson, 20.5.2021 kl. 10:30
Hvað hefurðu fyrir þér í því nafni?
Halldór Jónsson, 20.5.2021 kl. 10:30
Er ofbeldið ekki það sama, skiptir máli hvar konurnar eru fæddar?
Hörður Þormar, 20.5.2021 kl. 15:11
Jafnvel RUV Svíanna birtir þessar niðurstöður
Ny studie: Knappt hälften av alla våldtäktsmän födda utomlands | SVT Nyheter
Grímur Kjartansson, 20.5.2021 kl. 16:09
Meðan Danir eru í vandræðum með að flytja út afbrotamenn
Hvem er beboerne på det nye udrejsecenter? | Kultur | DR
andre skal udvises, fordi de er dømt for kriminalitet
Grímur Kjartansson, 20.5.2021 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.