Mánudagur, 10. maí 2021
Viðreisn og Samfylking stefna á bæjarútgerð
Af umræðum á alþingi er að skilja að Þorgerður Katrín Viðreisnarforingi og Logi fylkingarformaður stefni á bæjarútgerðir.
Ekki kemur á óvart að Samfylkingin vilji opinberan rekstur en nýrra ber við er Viðreisn daðrar við sameignarstefnuna.
Hætt er við að heldur drægi úr arðseminni þegar útgerðin er komin á forræði stjórnmálamanna. En þá má alltaf skammta lífskjörin með margvíslegum höftum. Stjórnmálamenn kæmust í feitt en almenningur fengi sult og seyru.
Mestu útflutningsverðmætin á þessari öld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er það ekki frekar að þau eru á móti auðlindaákvæðinu í stjórnarskránni hennar Katrínar því það gæti torveldað framsal allra veiðiréttinda til skrifstofublókanna í Brussel.
Ekki get ég ímyndað mér Loga eða Þorgerði nenna að standa í útgerð þau mundu miklu frekar vilja framselja aflheimildunum í hendur á Úrsölu von á Lygum
Grímur Kjartansson, 10.5.2021 kl. 17:44
Er Viðreisnb ekki sósíalistaflokkur eins og Samfylkingin? Er einhver munur á þessum flokkum eða forystumönnum?
Halldór Jónsson, 10.5.2021 kl. 19:52
Fleira er nú útgerð heldur en sjávarútgerð, jafnvel bæjarins bestu geta menn gert út saman.
Helga Kristjánsdóttir, 11.5.2021 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.