Vćnt fólk, Pólverjar

Pólverjar hafa flust til Íslands svo ţúsundum skiptir frá aldamótum eđa ţar um bil. Einnig hafa komiđ hingađ stórir hópar fólks frá Eystrasaltslöndum.

Nćgileg reynsla er komin á búsetu Pólverja, Letta, Litháa og Eista til ađ slá föstu ađ upp til hópa er ţetta vćnt fólk sem bćtir samfélagiđ.

Ţótt einhverjir hnökrar komi á samskiptin, t.d. vegna misskilnings, er engin ástćđa til ađ ćtla annađ en ađ nýbýlingarnir semji sig ađ siđum og háttum landsmanna. 


mbl.is „Ţessi umrćđa fór ađeins of langt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hreint afbragđsfólk og falla vel inn i taktinn okkar hér, en geta rétt eins og viđ orđiđ hált á svellinu í svona leiđinda gervikvefi. Ég hef séđ ţá vinna og allstađar eru ţeir eftirsóttir og skila sínu fullkomlega,menn bíđa eftir ađ ţeir séu lausir.

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2021 kl. 18:45

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Pólverjar eru hörkufólk sem mikiđ hefur reynt í aldanna rás og ekki látiđ bugast, ţrátt fyrir ofbeldi og kúgun nágranna sinna.

Í seinni heimsstyrjöldinni slapp meginhluti pólska flughersins til Bretlands, hann var sameinađur RAF og hefur ţáttur pólskra flugmanna í orustunni um Bretland, síđla árs 1940, síst veriđ ofmetinn. 

Uppreisnin í Varsjá 1944 verđur lengi í minni höfđ, ţá beiđ sovéskur her ađgerđarlaus austan viđ borgina á međan Ţjóđverjar brutu hana niđur.

En Pólverjar reyndust Sovétmönnum óţćgur ljár í ţúfu og áttu ríkan ţátt í "tímabćru andláti" Sovétríkjanna.

Nú munu um 27 ţús. Pólverjar vera staddir á Íslandi og hygg ég ađ varla gćti annađ, svo stórt, ţjóđarbrot veriđ meiri aufúsugestir.

Hörđur Ţormar, 29.4.2021 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband