Miđvikudagur, 28. apríl 2021
Falsfrétt á RÚV: ESB-vandrćđi má ekki nefna
Viđtengd frétt á mbl.is er um stjórnarkreppu í Finnlandi vegna björgunarpakka sem Evrópusambandiđ krefst af Finnum. Eins og fyrri daginn er ESB fjárţurfi og krefst framlaga.
RÚV er međ sömu frétt en ţar er ekki vikiđ einu aukateknu orđi ađ ástćđu pólitísku kreppunnar í Finnlandi. Í allri fréttinni, sem er ítarleg, er ekki eitt einasta orđ um fjárkröfur ESB á hendur Finnum. RÚV segir:
Einkum er tekist á um efnahagsađgerđir nćstu ára til ađ koma landinu út úr COVID-kreppunni og fjármögnun ţeirra ađgerđa, ekki síst um hversu langt ríkissjóđur eigi og megi teygja sig í lántökum í ţessu skyni.
Eins og nćrri má geta eru Finnar sjálfir međ á hreinu ađ fjárkröfur Evrópusambandsins er ástćđa stjórnarkreppunnar Sendum ESB sterk skilabođ, segir í umfjöllun ţarlendra fjölmiđla.
RÚV hefur löngum veriđ miđstöđ ESB-áróđurs á Íslandi. Falsfréttir eru sérgrein ţeirra á Efstaleiti.
Harđar deilur á finnska ţinginu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svo lengi sem ég man hafa fréttir ríkisútvarpsins veriđ vinstri litađar. Út af fyrir sig hrollvekjandi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2021 kl. 15:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.