Rugl er betra en regla í alþjóðavegabréfum

„Ef hvert land er með sín­ar regl­ur, hvert með sitt kerfi og hvert með sín­ar kröf­ur, þá mun það rugla farþega í rím­inu og flug­fé­lög­in sömu­leiðis,“ segir Ak­b­ar Al Baker, for­stjóri rík­is­flug­fé­lags Kat­ar.

Þarna talar forstjórinn um veiruvegabréf, sem er annað nafn á alþjóðlegu vegabréfi. Guð hjálpi okkur ef forstjórinn fær áheyrn. Alþjóðavegabréf kallar á alþjóðlegt yfirvald að gefa út og framfylgja alþjóðskírteini.

Veiruyfirvald á alþjóðavísu yrði ESB á sterum. Nei, takk. 


mbl.is Stjórnandi Qatar Airways svartsýnn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband