Miđvikudagur, 21. apríl 2021
Fótbolta-Brexit og félagslegt auđmagn
Bresku félögin sex sögđu sig frá evrópsku ofurdeildinni í knattspyrnu. Ţau bresku eru ađ mestu í eigu útlenskra auđmanna, bandarískra, rússneskra og arabískra. Eigendurnir stóđust ekki ţrýsting stuđningsmanna og hćttu viđ áform um evrópsku ofurdeildina.
Félagslegt auđmagn sigrađi alţjóđlegan kapítalisma.
Guđ blessi Brexit.
![]() |
Ofurdeildin er ekki hćtt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.