Miðvikudagur, 21. apríl 2021
Fótbolta-Brexit og félagslegt auðmagn
Bresku félögin sex sögðu sig frá evrópsku ofurdeildinni í knattspyrnu. Þau bresku eru að mestu í eigu útlenskra auðmanna, bandarískra, rússneskra og arabískra. Eigendurnir stóðust ekki þrýsting stuðningsmanna og hættu við áform um evrópsku ofurdeildina.
Félagslegt auðmagn sigraði alþjóðlegan kapítalisma.
Guð blessi Brexit.
Ofurdeildin er ekki hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.