Sóttvörn er skerđing á frelsi - óhjákvćmilega

Sóttvörn er til ađ einn smiti ekki annan af skćđri veiru. Börn missa af skóla vegna sóttvarna, atvinnurekstur leggst niđur, áskilnađur er um grímunotkun og ungir og aldnir sćta frelsisskerđingu heima hjá sér í sóttkví og einangrun.

Ţá eru ţađ loks ferđamenn sem koma til landsins. Ţeir eru settir í sóttkvíarhótel uns gengiđ er úr skugga um ađ ţeir beri ekki smit inn í landiđ. Tekur fimm daga. 

Af öllum sóttvörnum er sóttkvíarhótel mikilvćgust. Nýsmit kemur inn í landiđ frá útlöndum.

Ef lög standa ekki til ţess ađ sóttkví ferđamanna sé heimil blasa viđ víđtćkar samfélagslokanir međ tilheyrandi skerđingu á frelsi fólks innanlands.

Ferđalög eru valkvćđ. Enginn ţarf ađ ferđast. En fólk ţarf ađ geta átt daglegt líf ađ mestu óraskađ af farsótt.

Dómstólar geta ekki veitt ferđamönnum veiđileyfi á líf og heilsu landsmanna. 


mbl.is Seinagangur sóttvarnalćknis „óásćttanlegur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţađ eru til ráđ í kistunni sem brjóta ekki Stjórnarskrá Lýđveldisins. Ţađ vćri nćr ađ nota ţau í stađ ţess ađ spila á međvirkni pöpulsins.

Sindri Karl Sigurđsson, 4.4.2021 kl. 11:55

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Gerist ekki oft, en er sammála höfundi í ţetta skiptiđ.

Líklegst er höfundur góđglađur eftir súkkulađiát dagsins, ţví nokkuđ skynsamur, í ţetta skiptiđ.

Bezt vćri auđvitađ ađ loka á ferđir til landsins fyrir ađra en heimamenn.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 4.4.2021 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband