Jafnréttið og Bensi seinheppni

Stofnandi Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, segir ríkisstjórnina ekki tryggja jafnrétti kvenna.

Kjóstu Viðreisn og konur fá loksins, loksins jafnrétti á Íslandi, skrifar stofnandinn í Moggagrein í dag.

Samkvæmt meðfylgjandi frétt er Ísland heimsmethafi í jafnfrétti kynjanna tólfta árið í röð.

Bensi er a.m.k. þrem kjörtímabilum of seinn með boðskap sinn. Viðreisn er afturhaldsflokkur sem hvorki sér samtímann né framtíðina, aðeins fortíðina.

 


mbl.is Jafnrétti kynjanna mest á Íslandi í 12. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Stundum ertu alveg óborganlegur!

Sigurður I B Guðmundsson, 31.3.2021 kl. 12:24

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Hvar hallar á konur ???.  Það er ekki nóg að skoða hlutföll í störfum (stjórnum) heldur líka hlutföll í umsóknum.  Það er aldrei gert.

Kristinn Sigurjónsson, 31.3.2021 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband