Jafnlaunalandiđ Ísland - háskólakonur og gröfukarlar

Ísland er jafnlaunaland frá gamalli tíđ. Ađ hluta stafar ţađ ađ kapítalismi hélt seint innreiđ og skóp ekki fátćka láglaunastétt sem ekkert átti nema vinnandi hendur. Ţá er rík jafnađarhugsun arfur frá bćndasamfélaginu.

Ađ ţessu sögđu gerast hlutir á seinni tíma sem minnka launabil milli ţeirra sem hafa háskólapróf og starfsstétta ţar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Samfélagiđ hefur verđfellt háskólamenntun međ tvennum hćtti. Í fyrsta lagi taka ć fleiri háskólapróf. Meira frambođ ţýđir lćgra verđ pr. háskólapróf. Í öđru lagi er orđinn verulegur kynjahalli á háskólamenntuđum, um 70 prósent konur en ađeins 30 prósent karlar.

Gröfukarlinn fćr án efa meiri ćvitekjur en háskólakonan. Hvort ţađ sé gott eđa illt afspurnar er önnur umrćđa.


mbl.is Minni munur á tekjum eftir menntunarstigi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er nú höfrungahlaupiđ ađ hefjast einn ganginn enn?

Ragnhildur Kolka, 17.3.2021 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband