RÚV, Kínaveiran og breska afbrigðið

Í fyrstu hádegisfrétt RÚV í dag var tönnlast á ,,breska afbrigðinu" af ,,farsóttinni".

Dálítið undarlegt þar sem afbrigðið kennt við Bretland er af veiru sem ber nafn upprunalandsins, sem er Kína.

,,Kínaveiran" er bannorð á Efstaleiti. Þar er aðeins talað um kóf og farsótt en afbrigðin heimfærð upp á þjóðlönd. Mikill er máttur kínverska kommúnistaflokksins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

5G - SÍMTURNA-KERFIÐ er komið upp í öllum þessum löndum

þar em að covid-EINKENNIN koma fram.

Gæti veirð einhverskonar samspii á milli þwessara tveggja þátta? 

https://www.youtube.com/watch?v=yNBYF2ry6lc

-------------------------------------------------------------------------

Frekar en að einhver 1 mygluð leðurblaka á skítugum kjötmarkaði í kína

sé komin að því að knésetja alla heimsbyggðina.

Jón Þórhallsson, 15.3.2021 kl. 13:34

2 Smámynd: Ívar Ottósson

Kinaveiran heitir Covid19, það ætti þér og flestum að vera orðið ljóst.

Breska afbrigðið er stökkbreyting og það finnast fleiri með þá öðrum nöfnum, td það Suðurafríska.

Orðið "Kínaveiran" nota sumir í pólitiskum tilgangi (þmt þú), engin fjölmiðill vandur að virðingu sinni notar það orð.

Eins og oft áður fellur "blaðamennska" þín flöt.... 

Ívar Ottósson, 15.3.2021 kl. 16:55

3 Smámynd: Valur Arnarson

Reyndar heitir veiran SARS-CoV-2 en ekki Covid19. Covid-19 er sjúkdómurinn sem veiran veldur. Upptök veirusýkingarinnar má rekja til matarmarkaðar í Wuhan. Breska afbrigðið er svo ákveðin gerð veirunnar (B.1.1.7) sem kom upp í Kent héraði í Englandi. En einstaklingar smitaðir af þessari gerð, eru líklegri til að smita aðra.

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=80873

Valur Arnarson, 15.3.2021 kl. 19:36

4 Smámynd: Ívar Ottósson

Satt og rétt hjá þér Valur....þú ert gott efni í blaðamann hér....ekki geta allir stært sig af því....:-)

Ívar Ottósson, 15.3.2021 kl. 20:47

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eru menn þá að uppnefna veiruna eftir því hvar hennar verður vart í fyrstu?Enginn í Braselíu kannast við þá braselísku,að minnsta kosti í fyririrspurn á miðlum er mér sagt. En annaðkvöld sýnir Rúv fyrrihluta um tilkomu Covid19,verður fróðlegt að sjá þann þátt,en ég ætla ekki að sjá hann samt.

Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2021 kl. 23:58

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Valur, þetta er ágætt hjá þér - nema að það hefur ekki tekist að finna neinn hýsil fyrir veiruna í dýraríkinu. Kenningin um matarmarkaðinn er einmitt það - kenning.

Önnur kenning er að veiran hafi verið búin til á veirurannsóknarstofunni í Wuhan og sloppið þaðað út (ekki útilokað að henni hafi verið sleppt út af ásetningi).

Því fyrrnefnda heldur vísindamaður við háskólann í Hamborg fram, Roland Wiesendanger. Veiran sé einfaldlega of öflug til að geta hafa orðið til af náttúrulegum orsökum.

Annars tek ég undir með síðuhöfundi, RÚV sleikir morðingjana í Kína alltof mikið upp. Tekur ekki í mál að tala um Kínaveiruna, sem er réttnefni en þykir sjálfsagt að kenna eina stökkbreytingu hennar við Bretland.

Theódór Norðkvist, 16.3.2021 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband