Mánudagur, 8. mars 2021
Grátandi og lífsleið hertogaynja
Þeir ríku, frægu og flottu eiga æ erfiðara líf. ,,Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, segir að lífið innan bresku konungsfjölskyldunnar hafi verið svo erfitt að um tíma hafi hún ekki viljað lifa lengur."
Þegar yfirstétt heimsþorpsins á svo bágt að henni er vart hugað líf hlýtur svartnættið eitt að blasa við þeim sem ekki eiga peninga, titla og forsíðuuppslátt.
Já, það er margt mannanna meinið.
![]() |
Lýsti alvarlegri vanlíðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.