Krakkarnir brjálađir ef mamma og pabbi eru rukkuđ

Skattgreiđendur á Íslandi niđurgreiđa arfinn sem foreldrar skilja eftir sig ţegar ţau fara á hjúkrunarheimili sakir elli eđa hrumleika. 

„Ríkiđ kemur ekki til međ ađ geta stađiđ undir ţessu til eilífđar og viđ ţurfum ađ fara ţessa leiđ sem er farin víđa á Norđurlöndum og í Ţýskalandi. Ţar einfaldlega borgar ţú fyrir ţína dvöl ađ fullu á međan ţú getur gert ţađ,“ segir Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundar.

Gísli Páll útskýrir nánar hvernig ţurfi ađ standa ađ málum:

Á Íslandi í dag er veriđ ađ borga ađ hámarki fjögur hundruđ og eitthvađ ţúsund en ef ţú átt pening og eignir í Ţýskalandi ţá borgar ţú bara ţína 1,2 milljónir á mánuđi, sem ţađ kostar á Íslandi, ţangađ til ţínar eignir eru búnar...
Ég er ekki ađ tala um ađ ţeir sem geti ekki borgađ fái ekki inni. Ég er bara ađ segja ađ ţeir sem eiga peninga, ţeir eiga ađ borga. Ţeir sem eiga 100 milljóna króna hús, og eru á hjúkrunarheimili í tvö ár. Ţó ţau borgi 25, 30 eđa 40 milljónir. Auđvitađ yrđu krakkarnir brjálađir. Ţess vegna ţorir enginn stjórnmálamađur á Íslandi ađ nefna ţetta. Ég hef sagt ţetta viđ alla heilbrigđisráđherra síđustu tíu til fimmtán árin. En ţađ ţorir enginn ađ fara í ţetta.

Brjálađir erfingjar og huglausir stjórnmálamenn - en veiđileyfi á skattgreiđendur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sem sagt: norrćna skattpíningin á almenning skilar litlu öđru af sér  en engu. Ţađ var aldrei nein ástađa né innistćđa fyrir ţví ađ láta ríkiđ sjá um ţessi mál međ ţeim rökum ađ skattar yrđu hćrri hér en annarsstađar í stađinn.

Ekkert fćst ţá fyrir skattana, ţegar á reynir, annađ en sóun hins opinbera.

Hiđ sama gildir náttúrlega um heilbrigđiskerfiđ, plús DDRÚV.

Ja hérna.

Ekki er hćgt ađ hafa mjöl í munni og blása á sama tíma. Ţađ gildir um hiđ opinbera í ţessum málum.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2021 kl. 14:39

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Svo mćtti útvíkka ţetta og segja ađ barnafjölskyldur verđi ađ greiđa fullt fyrir leikskólapláss ţar til ţćr hafa étiđ upp eignir sínar og arfinn frá foreldrum, og ađ kennarar fái til dćmis ekki útborguđ laun fyrr en ţeir hafa greitt upp ţađ sem ţađ kostar ađ mennta börnin ţeirra. Ţá fer ţetta ađ smella heim og saman. Á ég ađ kannski ađ halda áfram?

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2021 kl. 15:52

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já Gunnar minn! Ţú verđur ađ spíta í og slíta snúruna. 

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2021 kl. 19:33

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Atvinnulausir fái ekkert frá ríkinu fyrr en ađ ţeir hafi étiđ upp sparnađ sinn og selt eignir.

Útlendingar fái frumforgang ađ ríkissjóđi Íslendinga međ ţví skilyrđi ađ ţeir hafi aldrei borgađ neina skatta á Íslandi, og geri ţađ ekki svo lengi sem ţeir lifa á íslenskum skattgreiđendum.

Opinberir starfsmenn fái ekki laun fyrr en ađ fjármálaráđuneytiđ hafi greitt upp erlendar skuldir ríkissjóđs, sem alltaf vćri í plús ef ekki vćri fyrir ţá.

Sérskattur verđi settur á opinbera starfsmenn međ ţeim rökum ađ ţeir gćtu séđ fyrir sér sjálfir ef skattar vćru ekki svona háir vegna tilvistar ţeirra.

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2021 kl. 23:04

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ríkissjóđur taki aldrei lán ţví vel er hćgt er ađ sanna ađ allar lántökur hans lenda á einn eđa annan hátt sem laun í vösum opinberra starfsmanna og ađ rekstur ríkisins sé ţví píramídaspil. Ríkiđ selji ţví Ísland og ţjóđina fyrst, áđur en lántökur sem enda í vöxum opinberra starfsmanna eru heimilađar.

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2021 kl. 23:13

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

vösum ekki vöxum

(mottó)

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2021 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband