Píratar í spillingunni

Trúnađarbrot er ein útgáfa spillingar. Ţingmenn hafa stöđu sinnar vegna ađgang ađ trúnađarupplýsingum. Brjóti ţeir trúnađinn eru ţeir sekir um misnotkun á opinberu valdi.

Tveir ţingmenn Pírata, Jón Ţór og Andrés Ingi, virđast líta svo á ađ trúnađarskylda nefndarmanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alţingis eigi ađ gilda um ađra en ekki ţá sjálfa.

Hér er á ferđinni dćmigert hugarfar spillingar sem lýsir sér í tvöfeldni: reglur eiga ađ gilda en ég sjálfur er hafinn yfir ţćr. 


mbl.is Deilt á pírata fyrir trúnađarbrest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Hvernig komst ţetta símtal til fjölmiđla??

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.3.2021 kl. 11:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ćtti ţađ ekki ađ vera sjálfkrafa refsing ađ ţessir einstaklingar hafi ekki frekari ađgang ađ trúnađargögnum og samtölum. Mađur setur ekki vatn í götótt ílát nema einu sinni.

Ţessar nýmóđins aftökusveitir vinstrimanna eru ađ verđa uggvćnlegar. Tilefniđ er aldrei annađ en: Ţú ert í röngum flokki og ekki sammála mér. Nú líđur ađ kosningum og kristalsnćturnar verđa margar áđur en yfir lýkur.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2021 kl. 12:45

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er ekki trúnađabrot af hálfu ţingmanns ađ tjá sig um eitthvađ sem var ţegar á allra vitorđi ţví ţá er ţađ ekki háđ trúnađi. Býst samt ekki viđ ađ sú stađreynd stoppi sleggjudóma ykkar hér í dómstóli götunnar.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 14:40

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hafa ţingmenn virkilega ekkert ţarfara ađ gera en ađ  standa í svona "tittlingaskít"?  Er eitthvađ óeđlilegt viđ ţađ ađ ráđherra hringi í undirmann sinn?????????

Jóhann Elíasson, 5.3.2021 kl. 17:29

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hversu oft hefur sami dómsmálaráđherra sagt ađ hún megi ekki skipta sér af einstökum málum eins og t.d. málum hćlisleitenda?

Og hvađan kemur sú kenning ađ dómsmálaráđherra sé yfirmađur lögreglunnar, sem á ađ vera sjálfstćđ í störfum sínum. Ísland er ekki Bandaríkin og hér er ekki "commander-in-chief" fyrirkomulag stjórnskipunar.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 18:45

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guđmundur farđu nú ekki ađ vera međ einhverja ţvćlu, ţú veist ţađ fullvel ađ Dómsmálaráđherra er yfirmađur lögreglunnar.......

Jóhann Elíasson, 5.3.2021 kl. 19:52

7 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Guđmundur nú ţarft ţú ađ kynna ţér stjórnskipunm íslands fyrir nćsta komment. Fjölmiđlamenn og ţingmenn og ţ.m.t. ţingmenn pírata heimta svör frá dómsmálaráđherra um störf lögreglunar. Hvernig á ráđherra ađ svara ţessum spurningum ef hann má ekki tala viđ lögregluna?

Stefán Örn Valdimarsson, 5.3.2021 kl. 20:34

8 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Stefán. Nú vill svo til ađ ég var međ hćstu einkunn í mínum árgangi í stjórnskipunarrétti. Hef engan áhuga á ađ monta mig sérstaklega af ţví en varđ samt ađ nefna ţetta í tilefni af athugasemd ţinni.

Stađa ráđherra sem yfirmanns lögreglunnar er ađeins formlegs eđlis. Í sömu grein lögreglulaga og ráđherra er nefndur sem ćđsti yfirmađur kemur nefninlega einnig fram ađ Ríkislögreglustjóri fari međ málefni lögreglunnar í umbođi ráđherra. Ţetta er svipađ ţví ađ Forseti Íslands er samkvćmt stjórnarskrá ábyrgđarlaus af stjórnarathöfnum jafnvel ţó hann skipi formlega ríkisstjórnina og hún starfi ţannig í umbođi hans. Forseti Íslands rífur ekki upp símtól og hringir í ráđherra út af "einstökum málum".

Ţingmenn pírata hafa ekki heimtađ svör frá dómsmálaráđherra um störf lögreglunnar í ţessu máli, heldur hennar eigin störf sem fólust í ţví ađ hringja a.m.k. tvívegis í lögreglustjóra á ađfangadag.

Ţađ er betra ađ fara rétt međ stađreyndir.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 23:18

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Guđmundur ţú hefur nú oft veriđ skarpari og ert svo sem ekkert ađ bregđast mér en á Áslaug ađ gjalda viteysis kenninga ţinna út á miđju strćti,eđa hvađ kallađirđu ţennan vettvang skođanaskipta manna hér.

Helga Kristjánsdóttir, 6.3.2021 kl. 00:02

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sem dómsmálaráđherra er sjálfsagt ađ óska upplýsinga um einhver mál sem eru á orđrómsstigi og móđursýkisstigi í fjölmiđlum. Hér var ekki um sakamál ađ rćđa heldur og afleiđingarnar af meintum fyrirspurnum akkúrat engar.

Píratar stökkva bara á allt sem getur hjálpađ ţeim ađ tortryggja og níđa skóinn af öđrum ráđamönnum utan ţeirra rađa af ţví hafa ekkert fram ađ fćra. Sókn er besta vörnin er sagt. Á međan ţeir ná ađ fanga athygli fjölmiđla á engu, ţá beinist ljósiđ ekki ađ ţeim á međan.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2021 kl. 00:39

11 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Ég sagđi aldrei ađ Píratar hefđu hafi heimtađ svör um framgöngu lögreglunar í ţessu máli en ţađ hafa ţeir gert í öđrum málum m.a. í máli varđandi lögreglumann sem skreytti sig merkjum m.a. annars hauskúpu sem er reyndar tákn sem píratar sjálfir hafa haldiđ mjög á lofti.

Samkvćmt íslenskum stjórnskipunarhefđum hefur aldrei veriđ litiđ ţannig á ađ stađa dómsmálaráđherra yfir lögreglunni sé eingöngu formslegs eđlis

Stefán Örn Valdimarsson, 6.3.2021 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband