Fimmtudagur, 4. mars 2021
Alţingi biđji Geir afsökunar á ákćru
Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra var dćmdur í landsdómi 2012 fyrir embćttisverk í ađdraganda hrunsins 2008. Ákćran á hendur Geir var pólitísk, á forsendum sitjandi meirihluta á alţingi, ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.
Óréttmćtt var ađ ákćra stjórnmálamenn fyrir embćttisverk sem unnin voru innan ramma laga og í góđri trú. Margt fór miđur í ađdraganda hrunsins og ţađ gildir líka um eftirmálin. Ákćran á hendur Geir stendur upp úr mistökum eftirhrunsins.
Sigmundur Davíđ heldur málinu vakandi og leggur til ađ alţingi biđji Geir afsökunar ákćrunni. Geir yngist ekki, frekar en viđ hin. Ţađ vćri mannsbragur á ţingmönnum er sitja alţingi í dag ađ viđurkenna ađ ákćran var byggđ á röngum forsendum. Einmitt sökum ţess ađ Geir er enn hérna megin eilífđarinnar og all nokkrir sitja enn á ţingi sem greiddu ákćrunni atkvćđi sitt. Alţingi situr uppi međ ţá skömm ađ hafa gert pólitík ađ glćp. Ţingheimur allur yxi í áliti ađ breyta rétt í ţessu máli.
Athugasemdir
Vel mćlt og drengilega.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2021 kl. 16:05
Sammála ţó fyrr hefđi verđ.
Skúli Bergmann, 4.3.2021 kl. 18:03
Hvort ţeir eru menn til ađ biđjast afsökunar á misgjörđum sínum er spurning, en án efa vćri ţađ merki um manndóm.
Ragnhildur Kolka, 4.3.2021 kl. 19:02
Ţingheimur allur já; nćgđi ţá meirihluti ţingmanna til ţess ađ hreinsa ţingheim af (glćpsamlegu) skömminni? Einhverjir eru ađ bjóđa sig fram í nćstu ţingkosningum,sem dćmdu ţennan mann,auk ţeirra sem eru núna.
Helga Kristjánsdóttir, 5.3.2021 kl. 01:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.