Fimmtudagur, 4. mars 2021
Tíminn, jörđin og mađurinn
Jörđin er eitthvađ 4,6 milljarđa ára, mćlt í mannárum. Síđdegis í gćr var tilkynnt ađ eldsumbrot gćtu hafist innan fárra klukkustunda. Hálfum sólarhring síđar er fátt ađ frétta.
Á mćlikvarđa jarđsögunnar er sólarhringur varla brot úr augnabliki. Vísindamenn reyna hvađ ţeir geta ađ tímasetja jarđhrćringar en ţađ er snúiđ verkefni. Eldgos gćti hafist áđur en síđasti punkturinn er settur á ţetta blogg. En hitt er möguleiki ađ nokkur biđ verđi.
Vćntar hamfarir á Reykjanesi eru lexía um óvissuna sem fylgir ađ búa á henni jörđ.
![]() |
Óróinn og virknin ađ fćrast í aukana á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.