Engin kreppa, aðeins leiðrétting

Vöxtur ferðaþjónustunnar árin fyrir kófið var ósjálfbær. Hvorki vinnumarkaðurinn né innviðir landsins þoldu álagið frá tveim milljónum ferðamanna.

Verkefni stjórnvalda næstu misseri er að sjá til þess að þessi geiri efnahagslífsins ná sér á strik á hóflegri forsendum en voru fyrir kófið.

Lúxusvandamálin geta verið snúin en þau þarf engu að síður að leysa.


mbl.is Kórónukreppan minni en spáð var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sammála. Tvær milljónir ferðamanna voru fullmikið. Þær kaffærðu landann enda flest best í hófi. Ég minnist þess að hafa heimsótt Gullfoss og Geysi í fyrra á Sumardaginn fyrsta. Það var notalegt að heyra aðeins okkar ylhýra á þessum merku støðum. Eitthvað sem margir hafa ekki upplifað svo árum skipti.

Það er gott að geta boðið útlendingum að njóta landsins með okkur, en við þurfum að hafa stjórn á því. Annars fer partýið úr bøndunum. 

Ragnhildur Kolka, 2.3.2021 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband