RÚV ritskođar, opnar nýja víglinu gegn Samherja

Í bráđum áratug er RÚV í stríđi viđ Samherja, norđlensku útgerđina. RÚV sakađi Samherja um brot gjaldeyrislögum 27. mars 2012. Ásökun RÚV var unnin í samvinnu viđ gjaldeyriseftirlit Seđlabanka Íslands. Ţar komu viđ sögu skjöl sem ýmist voru fölsuđ, týnd eđa hvorutveggja. Ásökunin rann út í sandinn.

Nćsti áfangi í herferđ RÚV gegn Samherja hófst 2019 međ svokölluđu Namibíumáli. Ţar tók RÚV upp á sína arma vonsvikinn fyrrum starfsmann Samherja til ađ koma höggi á fyrirtćkiđ. Trúnađarmađur RÚV og ađalheimild var ekki upp á marga fiska.

Angi af Namibíumálinu er meint peningaţvćtti í gegnum norskan banka, DNB. Ţegar efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hćttir rannsókn ţegir RÚV og grípur til ritskođunar á tilraun Samherja til ađ bera hönd fyrir höfuđ sér - međ ţví ađ benda á hiđ augljósa, ađ lögreglurannsókn á ásökunum RÚV var tilhćfulaus.

En ţá opnar RÚV nýja víglínu og byrjar endurvinnslu á ásökunum namibískra viđskiptafélaga Samherja.

RÚV er opinber stofnun sem er komin langt út fyrir sitt hlutverk í herferđinni gegn Samherja.

 


mbl.is Heiđar Örn: „Ţađ er ljótt ađ stela“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Ottósson

Segir ţú, "blađamađurinn" á moggablogginu sem er í eigu samherja...međ Eyţór Arnalds sem front...gerir pistil ţinn mjög trúverđugan.

Ívar Ottósson, 19.2.2021 kl. 09:33

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ţessi pistill er hárréttur. RÚV er ţjóđarskömm.

Kristinn Bjarnason, 19.2.2021 kl. 13:39

3 Smámynd: Ívar Ottósson

Ćtli skandallinn sé ekki heldur Morgunblđađiđ, fjármagnađ af Sjávarúvegsgreifum til ađ halda status kvó. 

Ívar Ottósson, 19.2.2021 kl. 13:50

4 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Ívar hvađ kemur Morgunblađiđ frammistöđu RÚV viđ?

Stefán Örn Valdimarsson, 19.2.2021 kl. 14:06

5 Smámynd: Ívar Ottósson

Lestu fyrst fćrsluna mína hér Stefán....Gagrýna RUV frá Moggablogginu af "blađamanninum" osfrv. 

Ívar Ottósson, 19.2.2021 kl. 14:20

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hver nam útbíu ţessa og hvar? 

Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2021 kl. 15:14

7 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ívar, ţađ örlar á öfund út í útgerđamenn. Íslenskir útgerđamenn eru u.ţ.b. ţeir bestu í heimi. Ţeir hafa haldiđ uppi lífsgćđum á Íslandi sem allt of fáir kunna ađ meta.

Kristinn Bjarnason, 19.2.2021 kl. 16:46

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Athyglisverđ nálgun hjá höfundi.

Stundum á ađ fara ađ lögum en ţegar hentar höfundi og hans slekti, ţá gilda lög ekki, ţá gilda annarleg sjónamiđ, núna sjónarmiđ eitt af útgerđarfyrirtćkjum landsins.

Gott og vel, höfundur nefnir hér stríđ og herferđir.

Höfundi hlýtur ađ vera lófa lagiđ ađ upplýsa hvađ hann sjálfur er búinn ađ vera í stríđi viđ RÚV ? 

Er ţađ áđur en starfsmađur ţar kaus ađ stefna höfundi eđa fyrr ? 

Trúii ţví ekki ađ höfundur sé enn ađ jafna sig, eđa hvađ ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.2.2021 kl. 18:11

9 Smámynd: Grímur Kjartansson

4.515 milljónir króna af Fjárlögum fara árlega tli RUV.
Hluti af ţví fer til ađ kosta rannsókn útvaldra fréttamanna  hjá RUV á spillingu ráđamanna í Namibíu sem er eitt af fjölmörgum ríkjum í Afríku ţar sem ekkert gerist nema gegn aukagreiđslum beint í vasa viđkomandi. Hvenćr kom RUV međ eigin fréttir af einhverju öđru ríki í Afríku?

Grímur Kjartansson, 19.2.2021 kl. 18:28

10 Smámynd: Ívar Ottósson

Kristinn..engin öfund hér, mörg Íslensk fyrirtćki hafa gert ţađ gott og munu gera ţađ gott í framtíđinni hérlendis og erlendis mér og mínum ađ meinlausu.

En Sjávarúvegurinn á Islandi er nokkuđ annađ mál, hér eru um Íslenskar auđlindir ađ rćđa, ţína og mína og allra Íslendinga í fortíđ, nútíđ og framtíđ.

Og ekki hjálpar mútuhneiksli samherja i ţessu máli sem eru hlutaeigendur ađ morgunblađinu, sem eru međ bloggiđ sem viđ erum ađ pósta hér. 

Margir vinklar ađ hugsa um hér...

Ívar Ottósson, 19.2.2021 kl. 23:17

11 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Veit einhver hvort Helgi Seljan ađ vinna ţessa lengstu framhaldsskáldsögu sögunnar sem verktaki eđa launamađur hjá RÚV? Ef hann er verktaki hefur ţá RÚV skuldbundiđ sig ađ kaupa allt efni frá honum hversu lélegt ţađ er og ţó ţađ sé augljóslega keyrt áfram af persónulegu ofstćki?  

Stefán Örn Valdimarsson, 20.2.2021 kl. 11:30

12 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Hvernig stendur á ţessu blćti sjalla međ pedófíla og stórtćka rćningja?

Jón Páll Garđarsson, 20.2.2021 kl. 11:33

13 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Já ég las athugasemdina Ívar. Skrif Páls standa samt efnislega fullkomleg fyrir sínu og ţađ vćri kannski eđlilegt ađ taka efnislega afstöđu til hennar frekar en ađ drepa málinu á dreif

Stefán Örn Valdimarsson, 20.2.2021 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband