Miđvikudagur, 10. febrúar 2021
Einnota vinstriflokkar, margnota ţingmenn
Vinstri grćnir voru einnota fyrir Rósu Björk og Andrés Inga. Rósa Björk gekk í Samfylkinguna og Andrés Ingi tekur sér heimilisfestu í Pírötum, Róbert Marshall sat á ţingi fyrir Samfylkingu og Bjarta framtíđ en vill núna á ţing sem vinstri grćnn.
Ţetta eru ađeins nýjustu dćmin um flokkaflakk vinstrimanna.
Tvćr ályktanir má draga. Í fyrsta lagi ađ vinstriflokkarnir eru hverjir öđrum líkir. Í öđru lagi ađ persónulegur metnađur margra vinstrimanna er öllu félagslegu starfi yfirsterkari.
Ekki ţađ ađ vinstrimenn séu einir um hégómleg viđhorf til stjórnmála. En ţeir standa núna vel til höggs.
Andrés Ingi gengur til liđs viđ Pírata | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fyrirlitning mín á ţessu pakki er botnlaus. Ţau eru óalandi og óferjandi ţví lygaeđliđ og sviksemin er öllu yfirsterkari í ţeim. Hver getur treyst svona fólki fyrir horn?
Halldór Jónsson, 10.2.2021 kl. 18:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.