Ísland er nćrsvćđi Bandaríkjanna

Bandaríkin fóru halloka í miđausturlöndum, í Írak á fyrsta áratug aldarinnar og í Sýrlandi á nýliđnum áratug. Ćvintýriđ í Úkraínu fyrir fimm árum skilađi heldur ekki árangri. Í framhaldi var ráđist í endurskođun á utanríkispólitík stórveldisins.

Áhrifamikiđ framlag í ţeirri endurskođun er bók Stephen M. Walt, The Hell of Good Intentions, frá 2018. Walt tilheyrir ţeirri hefđ í utanríkispólitík sem kennd er viđ raunsći.

Útţenslupólitík Bandaríkjanna frá lokum kalda stríđsins 1990 er röng í meginatriđum, segir Walt. Hvorki eru Bandaríkin siđferđislega né hernađarlega ţess megnug ađ stokka upp ţjóđríki og menningu á framandi slóđum.

Bandaríkin eiga ekki ađ skipa til í alţjóđmálum, umfram ţađ sem nauđsynlegt er til ađ tryggja brýna hagsmuni. Aftur eiga Bandaríkin, segir Walt, ađ tryggja stöđu sína vel á nćrsvćđum sínum. Ísland er nćrsvćđi Bandaríkjanna, ekki meginland Evrópu.

Raunsći, sem sagt.

 


mbl.is Stefna enn á norđurslóđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband