ESB-sinni vill á ţing fyrir Vinstri grćna

Róbert Marshall var ţingmađur Samfylkingar og vildi ákafur inn í Evrópusambandiđ. Til ađ fjölga kratískum ESB-flokkum á alţingi tók hann ađ sér í verktöku fyrir Össur Skarphéđinsson ađ stofna Bjarta framtíđ.

Sá flokkur varđ frćgur ađ endemum fyrir ađ sprengja ríkisstjórn Bjarna Ben. á nćturfundi. Ţađ reyndist pólitísk sjálfsmorđsárás. Björt framtíđ ei meir kosningar á eftir.

Nú er Róbert mćttur á sviđiđ hjá Vinstri grćnum og vill á ţing fyrir Suđurkjördćmi. Sprengidagur er handan viđ horniđ.


mbl.is Róbert vill á ţing fyrir VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Okkur bráđvantar svona týpur eins og Marshall, Skjóna, Ţórhildi Sunnu, Björn leví, Helga Hrafn, Malbikarann, McCarthy, Rósu Björku og Andrés Inga  til ađ stabíliséra ţingiđ og sjá ađra ţigmenn í réttu ljósi nú ţegar Steingrímur Jóhann er loksins búinn ađ fá nóg af húslaiegustyrkjum. Inga Sćland fćr liklega ekki ađ grenja sig ínn á ţing aftur.

Ef menn kjósa ekki íhaldiđ ţá skiptir ekki máli hvađ ţeir kjósa í raun og veru. Er einhver munur á  Loga Má og Ţorgerđi Katrínu pólitískt. Nema mér finnst Ţogerđur ólikt huggulegri en Logi ţó vitlaus ´seu bćđi enda er ég hvít, gagnkynhneigđ, hćgri sinnuđ karlremba međ andúđ á glóbalisma og ESB sem ég vona ađ Bjarni Ben dýrki ţó ekki á laun.

Halldór Jónsson, 8.2.2021 kl. 23:47

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég get vel hugsađ mér Sigmund Davíđ međ Bjarna međ einhverri hćkju ef ţörf krefur.

Halldór Jónsson, 8.2.2021 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband