Olíuverð og flökkusögur í farsótt

Flökkusagan um að Ísland verði tilraunaverkefni Pfizer er býsna útbreidd. Ein útgáfa hennar er að landsmenn verði allir bólusettir í mars og landið opnist í apríl. 

Ísland verði í vor og sumar fyrirheitna landið ferðaþyrstra útlendinga með tilheyrandi vertíð og góðæri.

Íslendingar eru ekki einir um að trúa endalokum farsóttar. Olíuverð hækkar á heimsmarkaði vegna væntrar aukinnar eftirspurnar.

Með hækkandi sól kemur bjartsýni. Gott mál. Förum samt ekki fram úr okkur. Sígandi lukka er best.


mbl.is Ekkert hæft í „Pfizer-flökkusögum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband