Ágúst Ólafur í Viðreisn

Fastlega er búist við að uppgjör Samfylkingar við Ágúst Ólaf þingmanns flokksins í Reykjavík leiði til þess að þingmaðurinn gangi til liðs við Viðreisn.

Hörður Oddfríðarson formaður uppstillingarnefndar Samfylkingar í borginni sagðist vona að Ágúst Ólafur  ,,verði með okkur í kosningabaráttunni líka. Hef ekki trú á öðru.“

Rósa Björk, fyrrum Vinstri græn, kemur í stað Ágústs Ólafs á lista Samfylkingar.

Á vinstri væng stjórnmálanna er ekki spurt um hugmyndir heldur persónulegan metnað.


mbl.is Blái liturinn horfinn úr merki Viðreisnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Já, ríkisjatan er freistandi og hverning kemst ég á hana? Það er málið, hvað er best fyrir þjóðina er auka atriði!!

Sigurður I B Guðmundsson, 22.1.2021 kl. 11:59

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það eru óumflýjanleg örlög sumra að fara ævinlega úr öskunni í eldinn.

Ragnhildur Kolka, 22.1.2021 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband