Bretar sleppa við orkupakka ESB

Brexit-samningurinn tryggir Bretum meira fullveldi en Ísland og Noregur hafa með EES-samningi við Evrópusambandið.

Meðal annars eru Bretar undanþegnir orkupökkum ESB sem jafnt og þétt ganga á fullveldisrétt Íslands og Noregs.

Þetta kemur fram í umsögn norskra stjórnmálamanna um Brexit-samninginn.


mbl.is Undirrita samning Breta og ESB á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband