Mánudagur, 21. desember 2020
ESB tekur ćđiskast gegn Bretlandi
Međ engum fyrirvara loka ESB-ríki á samgöngur viđ Bretland. Tylliástćđan er nýtt afbrigđi Kínaveirunnar sem greindist í Bretlandi.
Ráđgjafi ţýskra stjórnvalda í farsóttarfrćđum segir allar líkur á ađ breska afbrigđiđ af Kínaveirunni sé löngu komiđ til meginlandsins.
Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, er raunveruleg ástćđa skyndilokunar á eyríkiđ.
![]() |
Fjöldi Evrópuríkja lokar á Bretland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki eingöngu
Ţjóđarleiđtogar sáu hvađ gerđist í USA ţegar kjósendur voru heilaţvegnir af fréttafólki um ađ leiđtoganir séu ekki ađ gera nóg til ađ stöđva kínaveiruna
Grímur Kjartansson, 21.12.2020 kl. 09:14
Já, svo Brexit er ástćđa ţess ađ Taíland, Kanada, Tyrkland og Hong Kong hafa stöđvađ samgöngur viđ Bretland?
Kanntu annan?
Ţorsteinn Siglaugsson, 21.12.2020 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.