Miðvikudagur, 16. desember 2020
ESB-sinni í Samfylkinguna
Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græna en var aldrei innanbúðar þótt þingsætið væri gott. Rósa Björk sagði sig úr þingflokknum með þeim rökum að henni hugnaðist ekki samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn.
Nú er Rósa Björk gengin til liðs við Samfylkinguna.
En Samfylkingin getur ekki beðið eftir því að komast í eina sæng með Sjálfstæðisflokki.
Hvað gerir Rósa Björk þá?
Rósa Björk gengur til liðs við Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Um daginn þá gaf Samfylkingin út að NEFNDIN mundi raða á lista. Það virðist hafa ýtt við mörgum sem vilja sértækar aðgerðir fyrir útvalda í stað almennra aðgerða fyrir alla.
Grímur Kjartansson, 16.12.2020 kl. 14:11
Merkilegt er sumt fólk sem heldur að það sé á þingi á eigin vegum, enginn hafi kosið það út á eitthvað.Þessi Rósa heldur að hún sé sjálfstætt séní .
Halldór Jónsson, 16.12.2020 kl. 14:37
Hafi engar skuldbindingar við neitt f´´olk sem kaus hana út á eitthvað sem hún þóttist vera en fór svo að vera eitthvað annað.
Halldór Jónsson, 16.12.2020 kl. 16:42
Eins og þesi Andrés Ingi sem þykist vera eitthvað sem hann var ekki þegar fólkið kaus hann.
Halldór Jónsson, 16.12.2020 kl. 16:43
Það var mátulegt á Samfylkinguna að þessi öfgasinnaði þingmaður skyldi enda hjá þeim. Enn einn röddin fyrir opnum landamærum þar á bæ. Frjálst uppihald handa öllum, þ.m.t. meðlimum haturssamtaka múslimska bræðralagsins.
Jafnaðamannaflokkar Evrópu eru óðum að átta sig á því að þeir þurfa að losa sig við vinstriöfgar. En ekki hér á Íslandi. Hvar halda kratar sig?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 16.12.2020 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.