Mánudagur, 14. desember 2020
Unglingar í kófinu, frá stađnámi til fjarnáms
Óvćnt niđurstađa könnunar á líđan framhaldsskólanema í farsótt. Í nokkrar vikur komast ţeir ekki skólann, stunda fjarnám, og líđur tiltölulega vel. Ţeir sofa betur og verđa síđur fyrir einelti, áreitni og ofbeldi.
Umhugsunarvert. Fréttir segja ađ unglingum dauđleiđist og foreldrar séu í basli međ ađ halda börnunum sínum sćmilega upplitsdjörfum.
Mannlífiđ er ţannig ađ fólk ţrífst misjafnlega viđ ólíkar ađstćđur. Án efa getur margur unglingurinn ekki beđiđ eftir ađ hitta reglulega jafnaldra sína. Ađrir eru giska sáttir ađ losna undan skólasókn og ţroska međ sér sjálfstćđ vinnubrögđ.
Skólaţróun nćstu ára breytist viđ ţessi tíđindi, fái ţau frekari stađfestingu. Ef vćnt hlutfall nemenda kýs fremur fjarnám en stađnám verđur óskađ eftir framhaldi ţegar kófi lýkur.. Kennarar eru komnir međ ţjálfun og reynslu í fjarkennslu og margur eflaust tilbúinn ađ halda áfram á ţeirri braut.
Ţegar saman fer eftirspurn og frambođ hljóta skólar ađ auka fjarnám á kostađ stađnáms. Ekki síst ţegar ríkiđ kveikir á sparnađi sem af hlýst. Skólabyggingar binda mikiđ fjármagn.
Sofa betur og upplifa minni kvíđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.