Laugardagur, 12. desember 2020
Hetjur og gjaldfall þeirra
Launamaður er verðugur umbunar hafi hann unnið starfið vel. Hetja, á hinn bóginn, drýgir dáð án væntinga um laun.
Hetjan er hógvær. Væl um ónóga umbun er ekki sæmandi hetju.
Frek og tilætlunarsöm hetja gjaldfellir sjálfa sig.
![]() |
Hetjur faraldursins fá 7.000 krónur í skóbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.