Mađur, náttúra og frásögn

Náttúran er án međvitundar. Í náttúrunni eru stađreyndir. Mađurinn býr ađ međvitund. Í međvitundinni verđa til sögur.

Til eiginleika mannsins ađ setja saman sögur má rekja öll heimsins trúarbrögđ, vísindi og skáldskap. Undir ţessa ţrjá frásagnarhćtti má fella allar tilraunir mannsins ađ skilja sjálfan sig og heiminn.

Iđulega ruglast mađurinn í ríminu og slćr saman trú, vísindum og skáldskap. Útkoman verđur ógeđugur hrćrigrautur sem sumir vilja trođa ofan í ađra međ kennivaldi, pólitísku valdi og hreinu og kláru ofbeldi ef ekki vill betur.

Međvitundin er viđsjál. Til hennar má rekja allt gott og illt.

Náttúran, frjáls í sínu međvitundarleysi, er stikkfrí frá tilburđum mannsins ađ skilja heiminn. Eflaust nokkur léttir fyrir hana, blessađa móđur náttúru, ađ vera ekki mennsk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband