Þingkosningar: 42% til hægri, 51% til vinstri

Mið- og hægriflokkarnir þrír, Sjálfstæðis, Framsókn og Miðflokkur mælast samtals með 42 prósent fylgi. Vinstriflokkarnir Samfó, Píratar, Vg og Viðreisn fá 51 prósent stuðning.

Þegar minna en ár er til þingkosninga stendur þjóðin frammi fyrir skýrum valkostum. Í einn stað borgaralega stjórn en í annan stað vinstristjórn.

Útkoman frá 2017 gæti endurtekið sig, að illskásta vinstrið fari yfir á miðjuna.

En það er ekki á vísan að róa.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég vil endilega koma á FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi eins og er í frakklandi

ÞANNIG AÐ FORSETI ÍSLANDS ÞYRFTI ÞÁ AÐ AXLA RAUNVERULEGA ÁBYRGÐ Á SINNI ÞJÓÐ

MEÐ ÞVÍ AÐ LEGGJA SJÁLFUR AF STAÐ MEÐ STEFNURNAR Í STÆRSTU MÁLUNUM.

=VÖLD, ÁBYRGÐ, YFIRLÝSINGAR OG FJÁRHAGSÁÆTLANIR MYNDU ÞÁ HALDAST BETUR Í HENDUR.

Þó að það þyrfti að kjósa slíkan mann í tveimur umferðum að þá tel að það væri kostur að þjóðin ætti kost á því að kjósa hæfasta "SKIPSTJÓRANN" beint á toppinnn sem að myndi flytja á Bessastaði

og hefði þá meirihluta þjóðarinnar á bak við sig.

=Að íslendingar myndu þá eignast sitt eigið "WHITE HOUSE"

ef að svo mætti að orði komast.

Jón Þórhallsson, 3.12.2020 kl. 12:46

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Eðlilegt  ástand er að þjóðin flykkist um þann leiðtoga/forseta

SEM AÐ ER MEÐ BESTU STEFNUNA INN Í FRAMTÍÐINA

en það er ekki eðlilegt ástand að þjóðin sé alltaf að safna undirskriftum

til að fá lýðræðislega kjörinn forseta

til að hafna stefnumálum lýðræðislega kjörins Alþingis

Jón Þórhallsson, 3.12.2020 kl. 13:49

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þetta kalla ég "ekki frétt"!!

Sigurður I B Guðmundsson, 3.12.2020 kl. 16:05

4 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það er allt í lagi að velta því fyrir sér

ef að það væri FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi eins  er í frakklandi

þannig að stjórnmálin mynu færast yfir á Bessastaði:

Þá þyrfti væntanlega að kjósa aftur á milli þeirra TVEGGJA

leiðtoga sem að fengju flest atkvæðin í þeim kosningum.

Þá myndi valið hugsanlega snúast um annaðhvort Katrínu eða Bjarna.

Ef að þjóðin þyrfti að velja á milli þeirra tveggja

hvernig myndu þær kosningar þá fara?

Jón Þórhallsson, 3.12.2020 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband