Ekki samdráttur ţegar vertíđ lýkur

Síđustu ár er vertíđ í ferđamennsku. Tvćr milljónir ferđamanna, plús mínus, heimsóttu okkur árlega og vinnuafl var flutt í stórum stíl til landsins til ađ bjarga verđmćtum. Innviđir landsins og hagkerfi ţoldu illa álagiđ og eitthvađ varđ undan ađ láta.

Kínaveiran tók af okkur ómakiđ og kippti hagkerfinu niđur á jörđina. Dómsdagsrugl í atvinnumálum var leiđrétt í einni svipan.

Viđ köllum ţađ hvorki kreppu né samdrátt ţegar vertíđ lýkur. Ef allir komast heilir frá er ţađ guđs blessun.


mbl.is Samdrátturinn miklu meiri á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hćfilegur ferđamannafjöldi á ári er um hálf milljón, fyrir utan ráđstefnugesti sem eingöngu heimsćkja höfuđborgina.
Tvćr milljónir sem dreifast um allt land kosta of mikiđ auk ţess ađ skemma fyrir upplifun ţeirra af landinu.

Kolbrún Hilmars, 30.11.2020 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband