RÚV skapar réttaróvissu

RÚV er á framfćri ríkissjóđs sem fjölmiđill í almannaţágu. Ţađ er ekki í ţágu almannaheilla ađ á Íslandi skapist réttaróvissa. Einhverjir ađrir fjölmiđlar, t.d. Fréttablađiđ, sem styđur Viđreisn og vill ríkisstjórnina burt, gćtu haft pólitíska hagsmuni af réttaróvissu.

En RÚV á ekki, bara alls ekki, ađ grafa undan réttarríkinu. Ţađ er svo augljóst, ađ ekki ćtti ađ ţurfa eyđa orđum ađ ţví, ađ almenningur tapar á réttaróvissu.

RÚV ţverbrýtur meginregluna um almannahagsmuni ţegar fréttastofan birtir samsuđu úr Fréttablađinu um ađ á morgun, sjálfan fullveldisdaginn, gćti skapast réttaróvissa vegna dómsúrskurđar í Mannréttindadómstóli Evrópu.

Björn Bjarnason sýnir fram á, og vitnar í dóm hćstaréttar Íslands, ađ engin réttaróvissa skapast hér á landi, á hvorn veginn sem dómsmáliđ í Evrópu fer.

Ekki ađeins er frétt RÚV efnislega röng, og ţar međ léleg blađamennska, heldur er fréttin tilrćđi viđ almannahagsmuni.

Almannaţjónusta RÚV birtist okkur sem skipuleg tilraun til ađ eyđileggja grunngildi samfélagsins.

Ţađ tekur ekki nokkru tali ađ RÚV fái fjármagn úr sjóđum almennings til ađ stunda skemmdarverk á almannahagsmunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

"EFTIR HÖFĐINU DANSI LIMIRNIR?".

Ef ađ fólk er ósátt međ rúv;

ćtti kastljósiđ ţá ekki ađ beinast ađ hinum nýja útvsarpsstjóra? 

Jón Ţórhallsson, 30.11.2020 kl. 09:53

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ríkissjónvarpiđ er löngu búiđ ađ spila út brókinni. Ganga fram af stórum hluta ţjóđarinnar daglega,svo ekki sé talađ um árásir á fólk og fyrirtćki. Stađan í dag er ađ leita ţarf til útlanda til ađ fá fréttir. Ríkissjóđur greiđir öll veiđigjöldin til RÚV.

Ţađ er engin sjáanleg ţörf fyrir almenning á stöđugum vinstri áróđri RÚV. Er ekki nokkur leiđ ađ stöđva ţessa óráđsíu?

Kristinn Bjarnason, 30.11.2020 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband