Trump-fyndnar vinstriútgáfur

Vinstriútgáfan Guardian kvartar undan því að dómsmálaráðherra Bandaríkjanna hefji rannsókn á kosningasvindli þótt ,,engar sannanir liggi fyrir."

Þingrannsókn demókrata á afskiptum Pútín Rússlandsforseta af kosningunum 2016 byggði auðvitað traustum sönnunargögnum.

Sér grefur sér gröf þótt grafi.

 

 


mbl.is Trump enn sannfærður um sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fólk sem ánetjast vinstri andvísindum slær um sig með sig með orðum sem eru nytsöm í baráttunni! Orð eins og "evidence" hefur aðeins þá merkingu sem hentar hverju sinni. 

Gad Saad Ph.D. skrifaði árið 2010.

These anti-science movements have spent the greater part of the past four decades polluting the minds not only of bright academics but also of generations of students who were otherwise impressed by the obscurantism and fake profundity of these intellectual charlatans. The concerted efforts of several exemplary scientists have managed to slowly eviscerate the influence of anti-science movements on university campuses.

Benedikt Halldórsson, 10.11.2020 kl. 16:10

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hélt að menn byrjuðu ekki rannsókn þegar sannanir liggja fyrir. Þá þarf væntanlega enga. Rannsókn þarf hinsvegar ef rökstuddur grunur er fyrir hendi. Sú rannsókn leitast svo við að sanna eða afsanna gruninn.

Þeir hafa þetta alveg á haus hjá Guardian enda skiptir lógík litlu hjá vinstrimönnum.

Grunur varðandi vafasamt forrit (scorecard) sem notað var á síðustu stundu kemur beint úr munni þess sem forritið hannaði og skrifaði. Hann fullyrðir að það hafi verið misnotað í þessum tilgangi. Maður blæs varla á slíkar fullyrðingar að óathuguðu máli eða hvað?

Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2020 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband