Vinna er líka lćrdómur

Íslensk ungmenni vinna löngum međ námi, bćđi á sumrin og yfir skólaveturinn. Á vinnumarkađi lćrir ungt fólk hvernig kaupin gerast á eyrinni og fćr veganesti er kemur til góđa ađ skólagöngu lokinni.

Hliđaráhrif af vinnu međ skólagöngu er ađ námstími íslenskra ungmenna er heldur lengri en ţađ sem tíđkast í nágrannaríkjum.

Á hinn bóginn er algengara í útlöndum en hér heima ađ námsmenn útskrifist beint á atvinnuleysisskrá.


mbl.is 72% segjast verđa ađ vinna međ námi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband