Mánudagur, 26. október 2020
Hvar er Pútín?
Vika er í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og degi betur. Fyrir fjórum árum voru fjölmiđlar nást allir auk frjálslyndra og vinstrimanna sannfćrđir um ađ Pútin Rússlandsforseti réđ mestu um ađ Trump náđi kjöri.
Hvorki heyrist hósti né stuna um ađild Pútín ađ forsetakosningunum 2020.
Missti Pútín áhugann á fyrirheitna landinu?
Eđa eru fjölmiđlar, frjálslyndir og vinstrimenn loksins, loksins komnir međ sigurstranglegan frambjóđandi sem ţeim er sómi ađ, ellićrt gamalmenni best geymt í kjallara?
Athugasemdir
Viđ gömlu mismćlum okkur stundum og verđur hughćgra ţegar ađ ađrir gera ţađ líka,hvađ ţá eitthvert mikilmenni heimsins. Oft er heilinn kominn á tímaflakk í löngum rćđuhöldum og eiginlega skammarlegt ađ etja öldruđum eins og Biden í forsetaframbođ.- Ég hlustađi á fréttatíma útv,Sögu ţar sem sagt er frá örlitlu mismćli anga karlsins honum Biden er hann kallađi Trump keppinaut sinn Bush í einhverri rćđunni,ţegar kona hans hvíslađi í eyra hans Trump.Líklegt er ađ hann endist ekki lengi í forsetastóli,ţótt hafi veriđ vel ađ sér á sínum tíma. Vona svo innilega ađ Trump verđi kosinn.
Vika til kosninga og Kratar hafa varla nefnt Pútin á nafn,en ţeir ţurfa ekki lengri tíma til ađ fjargviđrast yfir ađkomu hanns.
Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2020 kl. 01:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.